Túlkaþjónusta

ICI hefur frá og með 1. desember 2017 hætt að sinna túlkaþjónustu en rekstur túlkaþjónustunnar hefur verið fluttur til Túlka- og þýðingarmiðstöðvar Íslands - http://tulkamidstodin.is/

Allir túlkar, túlkanámskeið og gæðakröfur eru þær sömu og áður en Angelica Cantú Dávila, sem starfaði um áraraðir hjá ICI er eigandi og framkvæmdastjóri Túlka- og þýðingamiðstöðvarinnar.

Símanúmer TMÍ er það sama og var hjá túlkaþjónustu ICI - 5179345 en tölvupóstur er breyttur og er nú angelica@tulkamidstodin.is

ICI og TMÍ mun áfram vinna náið saman að ýmsum málefnum og deila skrifstofu að Fiskislóð 81.

Við óskum Angelicu góðs gengis með nýja túlkaþjónustu fyrirtækið.