Fréttir

Nýir kúrsar 2023 og 2024

Af fréttum hér á þessum vef að dæma mætti halda að ekkert hafi verið í gangi hjá ICI síðan 2021 en sú er aldeilis ekki raunin. Við höfum bara verið of uppteknar til að uppfæra vefinn reglulega. ICI hélt námskeið fyrir kennara og aðra áhugasama bæði á Íslandi og víða í Evrópu á árinu 2022, nú síðast í Selb í Þýskalandi.Tvö Erasmus+ verkefni eru að klárast þetta árið og má sjá frekari upplýsingar um þau hér - ITTS og D-Eva.  Það má líka fylgjast með því sem við erum að stússa á fb síðu ICI - fb

Til baka

{texti}