Fjölmenningarleg kennsla á leikskólastigi

Fjölmenningarleg kennsla á leikskóla

Markmið námskeiðsins er að kennarar og starfsfólk leikskóla fái innsýn í hugmyndafræðina að baki fjölmenningarlegrar kennslu, mikilvægi viðhorfa starfsfólks og kennara til fjölbreytileikans og kynnist aðferðum til að þjálfa samskipta-, og samvinnufærni nemenda í gegnum leik og einfaldar æfingar.

Námskeiðið er 8 - 16 kennslustundir

Kennari: Guðrún Pétursdóttir