ICI hefur frá árinu 2003 tekið þátt í fjölda samstarfsverkefna á vegum evrópsku menntaáætlananna Comenius, Grundtvig, Leonardo da VInci og síðan ýmis samtarfsverkefni á vegum Erasmus+ menntaáætlunarinnar. Ef smellt er á "Evrópsk samstarfsverkefni" má sjá nánari lýsingu á helstu verkefnum.