Námskeið fyrir kennara leik-, grunn– og framhaldsskóla

Hér að neðan má sjá dæmi um námskeið í fjölmenningarlegri kennslu a ýmsum skólastigum.

Námskeiðin eru mjög "praktísk" og er megin reglan sú að á námkseiðunum séu notaðar þær aðferðir sem kynntar eru hverju sinni.

Hér eru aðeins nefnd dæmi um námskeiðuppbyggingu en skólar eða kennarahópar geta gjarnan komið með séróskir um innihald og tímasetningar og reynt verður að hanna námskeið með tilliti til þess.

Tekið á móti pöntunum með tölvupósti: gudrun@ici.is eða í síma 5179345