Fréttir

Nýir hópar 2021

Loksins fór allt af stað aftur hjá ICI og þrátt fyrir að ekki hafi séð fyrir endann á Covid í Evrópu gátum við haldið nokkur námskeið, bæði hér á Íslandi og í Evrópu. Hlökkum til næsta árs með fullt af nýjum viðfangsefnum, alltaf í baráttunni gegn fordómum og rasisma og fyrir jafnrétti og réttlæti!

Til baka

{texti}