Evrópskt samstarf

Evrópsk samstarfsverkefni

InterCultural Ísland leggur mikla áherslu á mikilvægi þess að vera í góðu sambandi við evrópskar stofnanir sem vinna að sambærilegum málefnum og ICI og hefur tekið þátt í fjölda evrópskra samstarfsverkefna allt frá stofnun árið 2003 auk þess að bjóða upp á námskeið fyrir evrópska kennara á sviði fordómafræðslu og fjölmenningarlegrar kennslu.

Hér að neðan er gert grein fyrir helstu samstarfsverkefnum sem ICI hefur ýmist stýrt eða tekið þátt í.

Alþjóðlegir kennarar í skóla morgundagsins, ITTS (2020 - 2023) KA203

Einfaldlega með, (2019 - 2022) Erasmus+ KA2 samstarfsverkefni

Ég er ekki rasisti, en..., INAR (2016-2018) Erasmus+ KA2, ICI verkefnastjórar

Samvirkt nám í iðn- og verknámi, VOCOL (2014-2016) Erasmus+ KA2

Hversdagsrasismi á vinnustaðnum - Hvernig tilfinning er það? Hvað getum við gert?  ERAW (2012— 2014) Leonardo da Vinci, ICI verkefnastjórar

Leiðir til að minnka brottfall nemenda úr verknámi (2009— 2011) Leonardo da Vinci áætlunin

Skapandi kennsluaðferðir á fjölmenningarnámskeiðum (2009— 2011) Grundtvig áætlunin

Leiðir til að örva frumkvöðlahugsun í fjölmenningarlegu samhengi (2007— 2009) Grundtvig áætlunin, ICI verkefnastjórar

CLIEC - Cooperative learning in European context  (2001— 2004) Comenius áætlunin