Fréttir

Gleðilegt nýtt ár 2020

Enn eitt árið liðið hjá ICI, næstum 17 ár liðin síðan við byrjuðum árið 2003. Á þeim tíma höfum við kynnst ótrúlega mörgum áhugaverðum og áhugasömum einstaklingum sem sótt hafa námskeiðin okkar eða verið samstarfsaðilar okkar í innlendum eða evrópskum verkefnum. Við kláruðum INAR, but (Im not a racist, but...) verkefnið 2019 og vorum stolltaf af því að hafa hlotið viðurkenningu frá Rannis fyrir vel unnið verkefni og er þetta í annað sinn sem við fáum slíka viðurkenningu fyrir Evrópuverkefni sem við stýrum. Við hlökkum til að takast á við margvísleg ný verkefni á árinu 2020.

Við þökkum öllu samstarfsfólki, þátttakendum og velunnurum fyrir samstarfið á árinu og óskum öllum allt hið besta á nýju ári.

Til baka

{texti}