ICI hefur tekið þátt í margvíslegum samstarfsverkefnum á vegum evrópsku menntaáætlunarinnar. Hér má lesa meira um þau verkefni.
ICI býður upp á margvíslega fræðslu í tengslum við fjölmenningarsamfélagið. Má þar nefna fræðslu um fordóma og námskeið fyrir kennara á öllum skólastigum
InterCultural Iceland
It is with great regret that we have to announce that our courses for April and May…
ICI var stofnað árið 2003 af 5 konum sem allar hafa menntun og/eða reynslu á sviði fjölmenningarlegra málefna. Nú starfa þrjár konur hjá ICI að ólíkum verkefnum en túlkaþjónusta ICI hefur verið lögð niður.