Evrópsk samvinnuverkefni

ICI hefur tekið þátt í margvíslegum samstarfsverkefnum á vegum evrópsku menntaáætlunarinnar. Hér má lesa meira um þau verkefni.

Námskeið og fræðsla

ICI býður upp á margvíslega fræðslu í tengslum við fjölmenningarsamfélagið. Má þar nefna fræðslu um fordóma og námskeið fyrir kennara á öllum skólastigum

InterCultural Iceland

Sjálfstæð fræðslumiðstöð á sviði fjölmenningarlegrar kennslu,
ráðgjafar og evrópskrar samvinnu.

Fréttir

Myndir

INAR, but… ráðstefna í Bucharest

1. Júní næstkomandi mun samstarfsverkefnið INAR, but... (Ég er enginn rasisti, en...) halda fjölþjóðlega ráðstefnu í Bucharest,…

Eldri fréttir

Starfsmenn ICI

ICI var stofnað árið 2003 af 5 konum sem allar hafa menntun og/eða reynslu á sviði fjölmenningarlegra málefna. Nú starfa þrjár konur hjá ICI að ólíkum verkefnum en túlkaþjónusta ICI hefur verið lögð niður.

Cherry Hopton
Kennari
Anna Maria Milosz
Starfsmaður skrifstofu
Angelica Cantú Davila
Verkefnastjóri túlkaþjónustu
Guðrún Pétursdóttir
Framkvæmdastjóri