Fréttir

Fyrsti afrakstur INAR verkefnisins

Vorið er alltaf fullt af námskeiðum hjá okkur ICI teyminu og þetta vorið er engin undantekning. Frá janúar - Mai 2018 við munum hafa tekið á móti 93 evrópskum kennurum allra skólastiga sem og öðrum hópum fólks eins og t.d. þýskum sjálfboðaliðum sem vinna með flóttafólki.

En auk þess að hanna, skipuleggja og kenna á námskeiðum stýrum við líka Erasmus+ verkefninu INAR, but... og nú hefur fyrst afrakstur þess verkefnis litið dagsins ljós. Við vitum öll að það eru margar sögusagnir og mýtur í gangi varðandi allt mögulegt sem snýr að innflytjendamálum og flóttafólki í Evrópu og með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má gera smá sjálfskönnun á því hvort vitneskjan sem við teljum okkur hafa byggir á staðreyndum eða mýtum.

https://quiz.fbapp.io/inar-test-quiz-version-3-dup

Til baka