Fréttir

Námskeið, námskeið, námskeið...

Við hjá ICI höfum verið óskaplega uppteknar þetta vorið með námskeið hér og þar um allskyns málefni sem þó öll snúa að því á einhvern hátt að vinna gegn fordómum og rasisma. Við höldum mikið af námskeiðum fyrir evrópska kennara, bæði á Íslandi og utan, þar sem áhersla er á fjölmenningarlega kennsluhætti fyrir öll skólastig. Í júní vorum við svo í Þýskalandi með námskeið fyrir Kommunale Integrationszentren (LaKI) í Dortmund og eftir það var haldinn annar fundur INAR verkefnisins. Þið getið lesið meira um verkefnið hér á síðunni undir eða á fb síðu verkefnisins INAR, but...

Í ágúst byrjum við svo á fullum krafti aftur, fyrst með framhaldsnámskeið fyrir Dalvíkurskóla og svo í september fyrir stóran evrópskan hóp kennara frá 7 Evrópulöndum.

Alltaf fjör hjá ICI smile

Til baka

{texti}