Guðrún Pétursdóttir

Framkvæmdastjóri

Guðrún er félagsfræðingur að mennt með sérstaka áherslu á vinnu gegn fordómum og rasisma, innflytjendamál og fjölmenningarleg samfélög. Hún er einnig kennari og hefur sérhæft sig í fjölmenningarlegri kennslu og samvinnunámi. Hún er höfundur bókanna “Fjölmenningarleg kennsla” (1999) og “Allir geta eitthvað – enginn getur allt” (2003) og Diverse Society-Diverse Classrooms (2018). Guðrún hefur haldið fjölda námskeiða bæði hérlendis og í Evrópu auk þess að hafa tekið á móti fjölda evrópskra kennara á námskeið hér á landi. Guðrún er eigandi og forstjóri ICI.

Tölvupóstfang: gudrun@ici.is

Cherry Hopton

Kennari

Cherry er félagsfræðingur og kennari. Hún hefur unnið sem framhaldsskólakennari um árabil bæði í Englandi og Skotlandi, aðallega við félagsfræði- og afbrotafræðikennslu. Undanfarin ár hefur hún auk þess tekið þátt í fjölda evrópskra verkefna með ICI á sviði fordóma, hversdagsrasisma, samvinnunáms og fjölmenningarlegrar kennslu. Nú starfar hún fyrir ICI, aðallega við námskeiðshald og þátttöku í evrópskum verkefnum.

Tölvupóstfang: cherry@ici.is

Hrefna An Wadden

Administrative Assistant

Hrefna lærði sálfræði í Kanada þar sem hún starfaði einnig við skrifstofustörf í nokkur ár áður en hún hóf hlutastarf hjá ICI. Hún býr enn í Kanada og heldur áfram að sinna ýmsum skrifstofustörfum og námskeiðaundirbúningi fyrir ICI

Tölvupóstfang: hrefna@ici.is

Sólveig María Thomasdóttir

Administrative Assistant

Sólveig nam sálfræði í Kanada og starfaði að námi loknu á neyðarskýli fyrir heimilislausa. Á Íslandi starfaði hún á geðdeild Landsspítalans áður en hún hóf störf hjá ICI. Hún býr nú í Berlín en sinnir enn ýmsum störfum fyrir ICI m.a. undirbúningi og aðstoð við Evrópuverkefni og námskeiðshald.

Tölvupóstfang: solveig@ici.is

Hrafnhildur

Hrafnhildur Ragnarsdóttir is a special education teacher in a college. She consults on material development and assists on ICI teacher training courses.

Tölvupóstfang:

Helgi

Helgi is a graphic designer and consults and helps out with the website and all publications and teaching materials.

Tölvupóstfang: