Fréttir

Mikið að gera hjá ICI konum í október og nóvember

Október og nóvember voru viðburðaríkir hjá okkur ICI konum. Mörg og ólík námskeið haldin á Íslandi fyrir íslenska kennara í Hafnarfirði, starfsfólk Rauðakrossins, Þýska leikskólakennara, stórt námskeið fyrir kennara  í Rúmeníu um fordóma og vinnu gegn þeim með nemendum, fundur í nýju Erasmu+ verkefni sem kallast á ensku VoCOL (Vocational Cooperative Learning Triangles: Using Cooperative Learning to Promote Employer Engagement). Tveggja daga námskeið fyrir verðandi túlka á Akureyri og fyrirlestur á ráðstefnu í Skotlandi um fordómafræðslu (Promoting good relations). I desember er rólegt hjá okkur en svo byrjar ballið aftur strax á nýju ári.

Til baka

{texti}